Gríðarleg óvissa í heimshagkerfinu
Gylfi Magnússon, prófessor í Hagfræði. Gylf fer yfir heimshagkerfið. Yfir stendur ársfundur Alþjóða gjaldeyrissjóðsins þar sem lykilorðið er óvissa, búið að lækka allar hagvaxtarspár og mikill órói á mörkuðum heldur áfram.