Sjaldgæft og vangreint heilkenni

Eingöngu þrjár stúlkur eru greindar með Smith Magenis heilkennið, eða SMS, hér á landi en talið er að um ellefu Íslendingar séu með heilkennið án þess að vita af því. Foreldrar stúlknanna segja mikilvægt að fá greiningu til að bæta lífsgæði og fá sálarró.

1463
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir