Rektorsframbjóðendur kynntu stefnu sína

Rektorsframbjóðendur kynntu stefnu sína í málefnum doktorsnema og nýdoktora, stundakennara og annars ungs fræðafólks við Háskóla Íslands síðdegis. Félag doktorsnema og nýdoktora stóð fyrir fundinum . Átta eru í framboði til rektors, þar af fimm prófessorar við HÍ.

66
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir