Allt undir í Aþenu

Í kvöld kemur í ljós hvort Víkingur fari fyrst íslenskra liða í 16-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Liðið leiðir einvígi þess við Panathinaikos 2-1 fyrir átok kvöldsins í Aþenu. Þjálfarinn segir mikilvægt að Víkingar verji ekki fenginn hlut og sæki til sigurs.

6
02:04

Vinsælt í flokknum Fótbolti