Ísland í dag - „Hættum að væla og gerum bara betur“

„Við verðum að vera gagnrýnni á okkur sjálf, vilja gera betur, hætta að vera í vörn og líta inn á við,“ segir Jón Zimsen, fyrrum kennari og skólastjóri sem nú er kominn á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Sindri fór í morgunkaffi til Jóns, kynntist honum, hugsjónum hans og skoðunum en innslagið má sjá hér að ofan.

273
12:17

Vinsælt í flokknum Ísland í dag