Gummi Ben stýrir nýjum þætti um Pepsi Max deildina í sumar
Í dag var það tilkynnt að Guðmundur Benediktsson mun stýra uppgjörsþættinum um Pepsí Max deild karla í sumar.
Í dag var það tilkynnt að Guðmundur Benediktsson mun stýra uppgjörsþættinum um Pepsí Max deild karla í sumar.