Mikill sjógangur veldur tjóni vestur í bæ
Flætt hefur yfir hringtorgið þar sem Eiðsgrandi, Ánanaust og Hringbraut mætast vestur í bæ en víða hefur flætt í kjallara og bílskúra í kvöld.
Flætt hefur yfir hringtorgið þar sem Eiðsgrandi, Ánanaust og Hringbraut mætast vestur í bæ en víða hefur flætt í kjallara og bílskúra í kvöld.