Heimsókn til Hassans á Hverfisgötu

Við heimsækjum Hassan Shahin, klæðskerann viðmótsþýða á Hverfisgötu, í Íslandi í dag. Hassan kom til landsins frá Sýrlandi árið 2017 og hefur á fáum árum náð að festa sig í sessi sem aðalklæðskeri Miðborgarinnar. Hann er nýfluttur í stærra húsnæði og hyggur á enn frekari umsvif.

5971
03:37

Vinsælt í flokknum Ísland í dag