Prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu

Næst hittum við mæðgur sem eru í forsvari fyrir hóp kvenna sem vinnur nú hörðum höndum að því að prjóna ullarsokka fyrir hermenn í Úkraínu. Þær stefna að því að senda hundrað pör úr landi á næstunni.

415
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir