„Við gerum ekki svona við börn, það er bara þannig!“
Um 40 manns á öllum aldri hafa staðið á Hverfisgötu í morgun og mótmælt brottvísun Oscars. Mótmælendur kyrjuðu meðal annars setninguna „Oscar á heima hér“ þegar Bjarki Sigurðsson fréttamaður á Stöð 2 mætti á svæðið.