Eldgosið hjálpaði við kaup á bíl
Félagar í Hjálparsveitinni Tintron í Grímsnesi eru hæst ánægðir með splunkunýjan fjörutíu tommu breyttan Land Cruiser jeppa með öllumhelsta aukabúnaði, sem sveitin þarf að búa yfir. Gæsla við eldgosið á Reykjanesi hjálpaði mikið við kaupin á bílnum.