Miklar öryggisráðstafanir í aðdraganda útfarar páfa

Gripið hefur verið til mikilla öryggisráðstafana í Páfagarði vegna útfarar Frans páfa sem fram fer á morgun. Frá því snemma í morgun hafa lögreglumenn á hestbaki og hermenn vaktað torg Sankti Péturs og hefur búnaði til að verjast drónum verið komið fyrir á torginu.

14
01:17

Vinsælt í flokknum Fréttir