Aron Rafn kæfði Mosfellinga, Snorri fundaði með GOG og Óskar Bjarni tekur við Val

Sérfræðingurinn fékk þá Ásgeir Gunnarsson og Jóhann Inga Guðmundsson til að fara yfir oddaleik Aftureldingar og Hauka í undanúrslitunum. Hitað var fyrir úrslitaeinvígið og rætt var um landsliðsþjálfaramálin. Í lokin var hringt í Rúnar Kárason leikmann ÍBV.

1574
59:03

Vinsælt í flokknum Handkastið