Fólk gerir sér sérstaka ferð í Skeifuna til að berja Diego augum

Einn frægasti köttur landsins er fastagestur í Skeifunni og státar af þúsundum aðdáenda á Facebook. Borið hefur á því að fólk geri sér sérstaka ferð í Skeifuna til að berja stjörnuna augum.

28926
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir