Mörkin á Laugar­dals­velli og víta­spyrnurnar sem fóru for­görðum

Ísland vann Liechtenstein 4-0 í undankeppni EM 2024 í fótbolta. Sigurinn var síst of stór en hans verður munað sem leiksins þar sem Gylfi Þór Sigurðsson bætti markamet íslenska karlalandsliðsins.

10404
08:42

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta