Kristó velur besta samherjann á ferlinum

Kristófer Acox mætti sem gestur í Körfuboltakvöld Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Þar var farið vel yfir deildina og einnig valdi hann bestu samherjana sem hann hefur leikið með í KR, Val og með íslenska landsliðinu.

1502
04:59

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld