Elín Rósa stefnir beint á næsta mót
Elín Rósa Magnúsdóttir var að vonum svekkt eftir tap kvöldsins fyrir Þýskalandi á EM. Hún setur stefnuna beint á næsta stórmót.
Elín Rósa Magnúsdóttir var að vonum svekkt eftir tap kvöldsins fyrir Þýskalandi á EM. Hún setur stefnuna beint á næsta stórmót.