Stemning á Sauðárkróki fyrir leik eitt
Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta hefst á Sauðárkróki í kvöld þar sem Tindastóll og Stjarnan eigast við.
Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitil karla í körfubolta hefst á Sauðárkróki í kvöld þar sem Tindastóll og Stjarnan eigast við.