Var næstum hætt en er nú á leið í efstu deild

Fimm ár eru síðan að Jónína Þórdís Karlsdóttir endurvakti kvennalið Ármanns í körfubolta. Liðið hefur nú tryggt sér sæti í efstu deild frá og með næsta tímabili. Sextíu og fimm ár hafa liðið síðan liðið var þar síðast.

0
02:00

Vinsælt í flokknum Körfubolti