Jákastið - Diljá Mist Einarsdóttir

Gestur minn þessa vikuna er Diljá Mist Einarsdóttir. Diljá er alþingismaður, lögfræðingur og margt fleira. Hún er gjörsamlega frábær og mögnuð og var yndislegt, gott, gaman, áhugavert, hvetjandi og fræðandi að spjalla við Diljá. Þú ert frábær! Ást og friður

180
46:51

Vinsælt í flokknum Jákastið