Velta barna á veðmálasíðum fimmfaldast

Velta barna á veðmálasíðum hefur fimmfaldast á milli ára en Íslandsbanki hefur lokað á innlagnir ungmenna á slíkar síður. Forstöðumaður segir aðgengi barna að síðunum of greitt.

268
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir