Vélmennið Blær Hinriksson í viðtali eftir sigurinn á Haukum í leik 1

Blær Hinriksson mætti óvænt til leiks með Aftureldingu í gærkvöldi eftir að hafa meiðst mjög illa fyrir nítjan dögum. Hann lék svo gott sem allan leikinn og spilaði mjög vel þegar UMFA vann Hauka 28-24.

1488
04:51

Vinsælt í flokknum Seinni bylgjan