Ungfrú Ísland 2011 felldi tár

Ungfrú Vesturland, Sigrún Eva Ármannsdóttir, 18 ára, fór með sigur af hólmi í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ísland sem fram fór á Broadway. Sigrún Eva, sem er nemi í Fjölbrautaskóla Vesturlands, felldi tár þegar titillinn var í höfn eins og greinilega má sjá í meðfylgjandi myndskeiði. Guðlaug Dagmar Jónsdóttir varð í 2. sæti og Sigríður Dagbjört Ásgeirsdóttir landaði 3. sætinu.

59091
01:22

Vinsælt í flokknum Ungfrú Ísland