Kolbeinn: Danirnir voru hræddir
Kolbeinn Sigþórsson segir grátlegt að hugsa til þess að Ísland var aðeins einu marki frá því að komast í undanúrslit á EM og eiga þar með möguleika á Ólympíusæti.
Kolbeinn Sigþórsson segir grátlegt að hugsa til þess að Ísland var aðeins einu marki frá því að komast í undanúrslit á EM og eiga þar með möguleika á Ólympíusæti.