Verstappen verður ekki heimsmeistari í ár

Tímabilið í Formúlunni hefst um helgina og ef eitthvað er að marka sérfræðinginn Braga Þórðarson þá verða sviptingar í Formúlunni þetta árið. Bragi settist niður með Tomma og fór yfir stöðuna

137
11:06

Vinsælt í flokknum Tommi Steindórs