Leikskólabörn fara létt með krefjandi listgrein

Þau tíðindi urðu í íslenskri tónlistarsögu í dag að stofnað var fyrsta Kvæðabarnafjelag landsins. Það eru nemendur á Laufásborg sem fara fyrir félaginu, sem eru með einhverjum undraverðum hætti orðnir sjóaðri en margur fullorðinn í fornlegum rímnakveðskap.

6966
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir