Dansað og sungið á hjúkrunarheimili Móbergi á Selfossi
Starfskona á hjúkrunarheimilinu Móbergi syngur gjarnan fyrir heimilisfólk við umönnunarstörf og heldur stundum tónleika fyrir mannskapinn. Þá er sungið og dansað af mikilli innlifun eins og Magnús Hlynur varð vitni að.