Keflavíkurflugvöllur auglýstur fyrir Íslendingum

Ný auglýsing Isavia fyrir Keflavíkurflugvöll vakti athygli landsmanna í einu dýrasta plássi í sjónvarpi, fyrir Áramótaskaupið. Skúli Gunnar Sigfússon fjárfestir er meðal þeirra sem gagnrýna hvernig farið sé með almannafé í opinbera geiranum.

4306
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir