Draumahöllin - Haltu kjafti

Í fyrsta þættinum af Draumahöllinni fór Steindi mikinn í einu atriði þegar hans karakter, Guðmar, fékk aldrei að komast að við matarboðið. Ástæðan var sú að ung stúlka náði alltaf orðinu og fékk Steindi aldrei að komast að. Það fór ekki betur en svo að hann öskraði á barnið og lét stelpuna hreinlega heyra það eins og sjá má hér neðst í greininni.

5009
02:03

Næst í spilun: Draumahöllin

Vinsælt í flokknum Draumahöllin