Snæfellsnes að vakna

Óróapúls mældist við Grjótárvatn á Vesturlandi síðdegis í gær. Veðurstofan hefur staðið fyrir auknu eftirliti á svæðinu vegna mikillar jarðskjálftavirkni og sagt vísbendingar um að kvika sé þar að safnast saman á miklu dýpi. Óróapúlsinn mældist á skjálftamæli í Hítárdal og er sagður sá lengsti hingað til en hann varði í fjörutíu mínútur.

2039
04:08

Vinsælt í flokknum Fréttir