Bjarni Benediktsson hættir

Bjarni Benediktsson gefur ekki kost á sér til áframhaldandi starfa sem formaður Sjálfstæðisflokksins á næsta landsfundi og mun ekki taka sæti á þingi síðar í mánuðinum. Kapphlaupið um formennsku flokksins er formlega hafið.

2535
09:47

Vinsælt í flokknum Fréttir