Sigurbjörn Árni lýsir óhappi í vinnunni

Friðrik Þór Jónsson, starfsmaður íþróttamiðstöðvar Varmahlíðar féll ofan í sundlaugina í Varmahlíð og sem betur fer slapp hann alveg ómeiddur, en atvikið náðist á upptöku öryggismyndavélar.

37394
00:19

Vinsælt í flokknum Fréttir