Ísland í dag - Egill Ólafsson sáttur við tilveruna

Egill Ólafsson tónlistarmaður og leikari fær góða dóma fyrir aðalhlutverk sitt í Snertingu nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks. Á sama tíma glímir hann við Parkinson sjúkdóminn á sinn einstaka hátt. Heimir Már slóst í gönguför með Agli í miðborginni og ræddi við hann um Snertingu, sjúkdóminn og ferilinn á meðan Egill tíndi upp rusl í götunni til að styrkja fínhreyfingarnar.

11265
10:28

Vinsælt í flokknum Ísland í dag