Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd 0:00
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      PartyZone 96 - diskurinn í heild

      Hinn sögufrægi mixdiskur Party Zone 96 er 25 ára um þessar mundir en hann kom út í október mánuði 1996 og var mixaður af Grétari og Frímanni. Diskurinn var teknóskotnari en fyrri tveir mixdiskar sem höfðu komið út og lýsir vel hvað var að gerast á klúbbunum á þessum tíma. Í tilefni af afmæli disksins var ákveðið að skella disknum á öldur netvakans í endurbættum gæðum. Njótið að hlusta á þetta frábæra mix í toppgæðum á netinu.

      961
      1:07:51

      Vinsælt í flokknum Party Zone