Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpuðu íslenska Evrópumeistaranum Eygló Fanndal Sturludóttir varð á dögunum fyrsti íslenski Evrópumeistarinn í ólympískum lyftingum þegar hún vann gull á EM undir 23 ára í Albaníu. Sport 26. október 2022 08:31
Freyja Mist fékk mömmu sína til að syngja á æfingunni Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir er komin alla leið til Austin í Texas fylki og okkar kona byrjaði í gær að ná úr sér ferðalaginu frá Íslandi. Sport 25. október 2022 08:31
Björgvin Karl og Anníe Mist þurfa að byrja degi fyrr en planað var Ísland mun eiga tvo flotta fulltrúa á Rogue Invitational stórmótinu í ár og mótshaldarar eru þegar byrjaðir að koma keppnisfólkinu á óvart. Sport 24. október 2022 09:31
Slæmar fréttir fyrir bestu CrossFit konur heims Það hefur enginn komist nálægt henni undanfarin ár á heimsleikunum í CrossFit og þeir sem héldu að það væri að breytast hafa nú fengið endanlega staðfest að það breytist ekki neitt. Sport 21. október 2022 09:00
Anníe Mist: Viðkvæm vegna magans á sér Íslenska CrossFit konan Anníe Mist Þórisdóttir vonast til þess að fylgjendur hennar setji sig í spor annarra og hugsi sig vel um áður en þeir gagnrýna. Sport 20. október 2022 09:00
Sá hraustasti æfir sig á hjólabretti fyrir næsta CrossFit mót Björgvin Karl Guðmundsson hefur sýnt magnaðan stöðugleika á heimsleikunum í CrossFit undanfarin ár og það virðist vera fátt sem kemur kappanum í einhver vandræði. Hann er meira að segja á heimavelli á hjólabrettinu. Sport 17. október 2022 09:01
Kara Saunders lætur CrossFit samtökin heyra það Ástralar eru stórveldi í CrossFit íþróttinni enda eiga þeir sexfaldan heimsmeistara í kvennaflokki, Tia-Clair Toomey-Orr. Ein af bestu CrossFit konunum í sögu þessa heimshluta er mjög ósátt með hlutskipti Ástralíu í nýrri undankeppni fyrir heimsleikana. Sport 14. október 2022 08:31
Risabreytingar á leið keppenda inn á heimsleikana í CrossFit CrossFit samtökin hafa ákveðið að gera stórar breytingar á undankeppni heimsleikanna í CrossFit á næsta ári. Sport 12. október 2022 08:31
Nýr heimavöllur heimsleikanna í CrossFit einn sá hættulegasti í Bandaríkjunum Heimsleikarnir í CrossFit eru á leiðinni í burtu frá Madison í Wisconsin fylki því frá á með árinu 2024 verða heimsleikarnir haldnir í borginni í Birmingham í Alabama fylki. Sport 10. október 2022 08:31
BKG sýndur í nýju ljósi á heimsleikunum: Einn erfiðasti klukkutíminn á ferlinum Björgvin Karl Guðmundsson leyfði einstakt aðgengi að sér á heimsleikunum í CrossFit í ár en þeim lauk í byrjun mánaðarins. Nú má sjá afrakstur þess. Sport 22. ágúst 2022 08:30
Fékk heilblóðfall á heimsleikunum í CrossFit en vill keppa á næstu leikum Morning Chalk Up vefurinn fjallar um örlög eins keppandans á heimsleikunum CrossFit í ár en sem betur fer lítur út fyrir það að sagan ætli að enda mun betur en á horfðist. Sport 19. ágúst 2022 08:30
Hafþór, Anníe og Eiður með hæstu tekjurnar Aflraunamaðurinn Hafþór Júlíus Björnsson og CrossFit-stjarnan Anníe Mist Þórisdóttir eru það íþróttafólk sem hafði langhæstar tekjur á Íslandi á síðasta ári, samkvæmt Tekjublaði Frjálsar verslunar sem kom út í dag. Sport 18. ágúst 2022 10:00
Keypti hjólið sem hún keppti á þegar hún tók þátt í heimsleikunum Þuríður Erla Helgadóttir er besta CrossFit kona landsins í ár en hún náði bestum árangri íslensku stelpnanna á heimsleikunum í CrossFit í Madison. Sport 18. ágúst 2022 08:31
Anníe Mist verður alltaf veik eftir heimsleikana: „Mikið veik núna“ Það tekur mikið á að taka þátt í heimsleikunum í CrossFit. Keppendur hafa verið mörg ár að undirbúa sig og eru í frábæru formi en leikarnir eru alltaf alvöru próf sem taka mikla orku frá öllum. Sport 17. ágúst 2022 08:30
Toomey búin að vinna sér inn 325 milljónir á heimsleikaferli sínum Ástralska ofurkonan Tia-Clair Toomey sýndi og sannaði enn á ný yfirburði sína í kvennaflokki á heimsleikunum í CrossFit sem lauk í byrjun mánaðarins. Sport 16. ágúst 2022 12:01
Björgvin Karl skilinn út undan á peningalistanum Björgvin Karl Guðmundsson er meðal tíu bestu CrossFit manna heims áttunda árið í röð og Sunnlendingurinn hefur sýnt gríðarlegan stöðugleika allan þennan tíma. Sport 16. ágúst 2022 08:30
Simbi þjálfari hefur ekki augun af Söru sinni Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir er aftur komin á fulla ferð eftir vonbrigði sumarsins. Sport 15. ágúst 2022 11:31
Katrín Tanja ferðaðist yfir öll Bandaríkin eftir neyðarkall frá Anníe Mist Anníe Mist Þórisdóttir sagði frá því hvað sérstaklega góður vinur gerir þegar þú þarft á honum að halda. Anníe lýsti viðbrögðum Katrínar Tönju Davíðsdóttur á heimsleikunum í CrossFit. Sport 15. ágúst 2022 08:31
Sóla um leikana: Eins og ég hafi valdið vinum mínum og fjölskyldu vonbrigðum Sólveig Sigurðardóttir fer ekkert í felur með það að hún valdið sjálfri sér vonbrigðum með frammistöðunni á heimsleikunum í CrossFit um síðustu helgi. Hún gerði frábærlega með því að tryggja sér sæti á sínum fyrstu heimsleikum en náði þar ekki alveg markmiðum sínum. Sport 12. ágúst 2022 08:30
Björgvin Karl: Hata það að hafa ekki náð markmiðinu mínu Björgvin Karl Guðmundsson náði bestum árangri Íslendingar í einstaklingskeppni heimsleikanna í CrossFit en var samt langt frá því að vera sáttur. Sport 11. ágúst 2022 08:31
Anníe Mist viðurkennir að hún eigi mikið ólært í því að vera betri liðsfélagi Anníe Mist Þórisdóttir og félagar hennar í liði CrossFit Reykjavíkur komust næst verðlaunapallinum á nýloknum heimsleikum í CrossFit í Madison. Sport 10. ágúst 2022 08:16
Tvær CrossFit goðsagnir settu met sem seint verða slegin en eru þau hætt? Tia-Clair Toomey og Rich Froning bættu enn við magnaða sögu sína á heimsleikunum í CrossFit um helgina og það er erfitt að sjá fyrir að metin þeirra verði nokkurn tímann slegin. Sport 9. ágúst 2022 08:30
Tímamót hjá íslenska CrossFit fólkinu eftir níu ára stanslausa velgengni Enginn Íslendingur var á verðlaunapalli á heimsleikunum í CrossFit í ár og átta heimsleikja velgengni Íslands er þvi á enda á heimsmeistaramótinu. Sport 8. ágúst 2022 08:40
Íslenska liðið hafnaði í fjórða sæti Crossfit Reykjavík lenti í fjórða sæti í liðakeppninni á heimsleikunum í Crossfit en liðið lauk keppni fyrir skemmstu. Annie Mist Þórisdóttir fór fyrir liðinu. Sport 7. ágúst 2022 20:31
Toomey endaði ferilinn á enn einum titlinum | Björgvin Karl varð níundi Hin ástralska Tia-Clair Toomey fagnaði sigri á heimsleikunum í Crossfit í sjötta og síðasta sinn en hún hyggst hætta að keppa í Crossfit eftir leikana helgarinnar. Í karlaflokki varði Justin Medeiros titil sinn. Sport 7. ágúst 2022 19:10
Bein útsending: Íslendingar á lokadegi heimsleikanna í CrossFit Í dag kemur í ljós hverjir verða heimsmeistarar í CrossFit en þá fer fram lokadagur heimsleikanna í Madison. Sport 7. ágúst 2022 13:30
Rökkvi annar í lokagreininni og endar sjötti Rökkvi Hrafn Guðnason endaði heimsleikana í Crossfit á góðum nótum í lokagrein dagsins í keppni 16-17 ára. Hann varð annar en lýkur keppni í sjötta sæti. Sport 6. ágúst 2022 23:00
Aftur annað sæti hjá íslenska liðinu Lið Reykjavíkur varð í öðru sæti í seinni grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit. Þá kláraðist einnig önnur grein dagsins í einstaklingskeppninni. Sport 6. ágúst 2022 20:30
Íslendingarnir í vandræðum í lauginni Íslensku keppendurnir þrír í einstaklingsgreinum heimsleikanna í Crossfit áttu allir í vandræðum með fyrstu grein dagsins sem fór að mestu fram í sundlaug. Sport 6. ágúst 2022 17:45
Íslenska liðið hafnaði í öðru sæti í fyrstu grein dagsins Fyrsta viðburði dagsins í liðakeppni á heimsleikunum í CrossFit er nú lokið og þar hafnaði íslenska liðið frá CrossFit Reykjavík í öðru sæti. Sport 6. ágúst 2022 16:32