Nóbelsverðlaun og friður Þegar söngleikurinn South Pacific eftir Rodgers og Hammerstein eftir sögu metsöluhöfundarins James Michener komst á fjalirnar í New York öðru sinni 2008 eftir 60 ára hlé vakti það athygli mína í leikslok, þetta var 2009, að varla var þurran hvarm að sjá í salnum. Fastir pennar 2. febrúar 2017 07:00
Einblína á að verjast íslamskri öfgastefnu Ríkisáætlun sem ætlað er að koma í veg fyrir hryðjuverk ýmissa öfgahópa mun eftir breytingar eingöngu einblína á íslamska öfgahópa. Erlent 1. febrúar 2017 23:40
Staðfestu Sessions sem nýjan dómsmálaráðherra Dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hefur staðfest Jeff Sessions sem nýjan dómsmálaráðherra landsins. Erlent 1. febrúar 2017 17:55
Íranar staðfesta eldflaugaskot Segjast ekki hafa brotið gegn kjarnorkusamkomulaginu. Erlent 1. febrúar 2017 11:57
Ísraelar tilkynna byggingu þrjú þúsund heimila á Vesturbakkanum Fjórða tilkynning Ísraela um nýjar landtökubyggðir á þeim tæpu tveimur vikum sem Trump hefur verið í embætti. Erlent 1. febrúar 2017 10:34
Óli Björn: „Við köllum ekki þjóðhöfðingja Bandaríkjanna fasista“ Þingmenn tókust á um umræðu í um stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum. Innlent 1. febrúar 2017 10:30
Trump og hlutabréfamarkaðir Nú eru liðnar tvær vikur síðan Donald Trump sór embættiseið sem 45. forseti Bandaríkjanna og sá dagur hefur ekki liðið að það sé ekki eins og maður sé að horfa á beina útsendingu á einhverjum klikkuðum raunveruleikaþætti í sjónvarpinu. Fastir pennar 1. febrúar 2017 10:15
Gorsuch tilnefndur sem nýr dómari Hæstaréttar Bandaríkjanna Tekur sæti Antonin Scalia, sem lést í fyrra. Erlent 1. febrúar 2017 07:39
Trump sakar Demókrata um að flækjast fyrir sér Segir Demókrata vísvitandi tefja fyrir því að nýir ráðherrar geti tekið til starfa. Demókratar neita að mæta til atkvæðagreiðslu í þingnefndum þar sem ráðherravalið er til staðfestingar. Búast má við að val Trumps á nýjum hæst Erlent 1. febrúar 2017 07:00
Aðalritari Sameinuðu þjóðanna varar við landamæraeftirliti sem byggir á fordómum Antonio Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, segir að leggja þurfi áherslu á að landamæraeftirlit mismuni ekki fólki. Erlent 31. janúar 2017 23:30
Fleiri jákvæðir í garð tilskipunar Donald Trump Bandaríska þjóðin er klofin í afstöðu sinni til tilskipunar Donald Trump um ferðabann ríkisborgara sjö ríkja í Mið-Austurlöndum og Afríku til Bandaríkjanna. Erlent 31. janúar 2017 22:43
Tilnefnir nýjan hæstaréttardómara í kvöld: Trump boðar tvo dómara til Washington Donald Trump mun tilkynna um hvern hann tilnefnir sem nýjan hæstaréttardómara í kvöld. Erlent 31. janúar 2017 21:53
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttatími Stöðvar 2 hefst á slaginu 18:30. Innlent 31. janúar 2017 18:00
Meisam heimilað að ferðast til Bandaríkjanna Meisam Rafiei var í gær meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna nýrrar tilskipunar Donald Trump Bandaríkjaforseta. Innlent 31. janúar 2017 17:33
Demókratar fresta atkvæðagreiðslu um ráðherra Trump Þingmenn Demókrata í fjármálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings hafa ákveðið að sniðganga atkvæðagreiðslur um tvo ráðherra í ríkisstjórn Donald Trump. Erlent 31. janúar 2017 17:27
Tusk segir ríkisstjórn Trump ógna ESB Setur Trump í sama flokk og Kína, Rússa og íslamista. Erlent 31. janúar 2017 15:46
Bein útsending: Stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum til umræðu á Alþingi Málshefjandi er Ásta Guðrún Helgadóttir, þingflokksformaður Pírata. Innlent 31. janúar 2017 14:09
Heimsfrægur grínisti drullar yfir Hillary Clinton "Ég er alveg kominn með nóg af því að fólk sé eitthvað að afsaka Hillary Clinton,“ segir grínistinn Bill Burr í spjallþættinum CONAN. Þar ræddi hann hvernig Clinton fór að því að tapa fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Lífið 31. janúar 2017 12:15
Guðni Th: Íslendingar ekki jafn hrokafullir og áður Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að Íslendingar hafi lært af reynslunni í kringum bankahrunið 2008 og séu ekki jafn hrokafullir og áður. Innlent 31. janúar 2017 12:07
Árásarmaðurinn í Quebec: Þekktur fyrir öfgar og þjóðernishyggju Alexandre Bissonnette hefur verið ákærður fyrir sex morð og verður mögulega ákærður fyrir hryðjuverk seinna meir. Erlent 31. janúar 2017 10:51
Starfandi dómsmálaráðherra Bandaríkjanna rekinn Sally Yates, hafði dregið lögmæti "múslimabannsins“ í efa. Erlent 31. janúar 2017 09:01
Obama styður mótmælin gegn Trump: „Bandarísk gildi eru í húfi“ Barack Obama hefur sent frá sér sína fyrstu yfirlýsingu frá því að hann lét af embætti forseta Bandaríkjanna. Erlent 30. janúar 2017 20:02
Forsætisráðherra Íslands segir tilskipun Bandaríkjaforseta dapurlega Tilskipun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að banna komu allra ríkisborgara frá Írak, Íran, Líbýu, Sómalíu, Sýrlands, Súdan og Jemen, til Bandaríkjanna hefur vakið hörð viðbrögð. Innlent 30. janúar 2017 18:42
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. Innlent 30. janúar 2017 18:01
Ný tilskipun frá Trump: Stofnanir þurfa að fella tvær reglugerðir úr gildi fyrir hverja nýja „Þetta er stærsta skref í þessum málum í sögu Bandaríkjanna,“ segir Trump. Erlent 30. janúar 2017 16:06
Volkswagen stærsti bílaframleiðandi heims Seldi 10,30 milljónir bíla í fyrra en Toyota 10,18. Bílar 30. janúar 2017 15:38
Trump þvertekur fyrir að tilskipun hans hafi valdið ringulreið á flugvöllum Segir að bilun í kerfi flugfélagsins Delta og mótmælendur hafi skapað ástandið. Erlent 30. janúar 2017 15:11
Hvaðan fær Trump valdið til að setja forsetatilskipanir? Eitt af því sem fylgir því að vera forseti Bandaríkjanna er að geta sett tilskipanir sem ríkisstjórnin og ríkisstofnanir vinna eftir. Erlent 30. janúar 2017 14:00
David Harbour hélt magnþrungna ræðu á SAG Þátturinn Stranger Things vann ein verðlaun á SAG-verðlaunahátíðinni sem fram fór í Los Angeles í gærkvöldi. Lífið 30. janúar 2017 13:30
Google stofnar sjóð fyrir baráttuna gegn tilskipun Trump Bandaríski tæknirisinn Google hefur stofnað sjóð sem samtök sem berjast gegn umdeildri tilskipun Donald Trump Viðskipti erlent 30. janúar 2017 12:38