Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Íslendingar „ekkert svo skyldir“ Donald Trump

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna eru skyldir í 25. ættlið ef marka má ættfræðirannsóknir Odds F. Helgason sem rakið hefur ættir þjóðhöfðingjanna tveggja.

Innlent
Fréttamynd

Starfsfólk Hvíta hússins hyggst verja Trump með kjafti og klóm

Starfsmannastjóri og fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins halda því báðir fram að fjölmiðlar stundi "ósanngjarnar árásir“ gagnvart Donald Trump en ráðgjafi Trump finnst mikilvægt að starfslið Hvíta hússins komi öðrum "mögulegum staðreyndum“ út í umræðuna.

Erlent
Fréttamynd

„Maður verður að vona það besta“

Íslenskur veðurfræðingur og sérfæðingur í loftslagsmálum segir að alþjóðasamfélagið verði að vona það besta og treysta á að alþjóðasamningar hefti stefnu Donalds Trump í að draga úr öllum áætlunum og fjárútlátum í málaflokka tengdum aðgerðaáætlunum í loftslagsmálum. Íslendingar séu í aðstöðu til að láta til sín taka.

Innlent
Fréttamynd

Æ fleiri konur segja Trump hafa kynferðislega áreitt sig

Lýsingar kvenna sem saka Donald Trump, forseta Bandaríkjanna um að hafa kynferðislega áreitt sig þykja sláandi líkar hans eigin lýsingum á hegðun sinni í garð kvenna í myndbandi frá því í október. Fjöldi kvenna sem sakað hafa Trump um kynferðislegt áreiti hleypur nú á tugum.

Erlent
Fréttamynd

Trump lætur til sín taka á fyrstu dögum í embætti

Donald Trump hefur tekið sín fyrstu skref sem forseti Bandaríkjanna með því að undirrita tilskipun sem miðar að því að endurskilgreina og endurgera heilbrigðsstefnu Bandaríkjanna sem einnig gengur undir nafninu Obamacare.

Erlent
Fréttamynd

Konur um allan heim mótmæla Donald Trump

Konur halda mótmælagöngur víða um heim í dag gegn Donald Trump, 45. forseta Bandaríkjanna. Búist er við því að yfir hálf milljón kvenna komi saman í Washington DC, höfuðborg Bandaríkjanna þar sem Trump sór embættiseið að bandarísku stjórnarskránni er hann tók við embætti í gær.

Erlent
Fréttamynd

Forsetinn setur Bandaríkin í fyrsta sæti

Donald John Trump varð 45. forseti Bandaríkjanna í gær. Í innsetningarræðu sinni hvatti hann til sameiningar undir bandaríska fánanum. Forsetinn sagði að Bandaríkin og bandaríska þjóðin ættu alltaf að vera í fyrsta sæti. Dagar innantó

Erlent
Fréttamynd

Misvísandi yfirlýsingar frá Trump

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir að þrátt fyrir misvísandi yfirlýsingar Donalds Trump verðandi forseta Bandaríkjanna eigi hann ekki von á miklum stefnubreytingum af hálfu Bandaríkjamanna þegar kemur að varnarsamstarfi vestrænna ríkja.

Innlent