Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. og 47. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Hver skaut JFK? Formaður Framsóknar?

Miðvikudagurinn 17. september 2014. Edinborg. Igor Borisov og þrír rússneskir félagar hans mæta til skosku höfuðborgarinnar. Þeir eru komnir til að fylgjast með þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands á vegum rússneskra stjórnvalda.

Fastir pennar
Fréttamynd

Leitað að vonarglætu í ófriðvænlegum heimi

Friðarverðlaun Nóbels verða afhent í dag í 97. sinn. Að þessu sinni hafa 376 ­tilnefningar borist norsku Nóbelsnefndinni, fleiri en nokkru sinni. Þeirra á meðal er enginn annar en Donald Trump en einnig aðrir sem þykja líklegri.

Erlent
Fréttamynd

Vitsmunaleg heilsurækt

Um miðjan áttunda áratuginn kom móðurbróðir minn í heimsókn til Vestmannaeyja og var yfir jólin. Þótt hann hafi ekki verið lengi

Fastir pennar
Fréttamynd

Teiknimyndafroskur veldur usla

Froskurinn Pepe byrjaði sem saklaus karakter úr teiknimyndasögu en hefur á lygilegan hátt verið dreginn inn í sjálfar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum.

Lífið
Fréttamynd

Kleyfhuga kjósendur?

Það sjónarmið hefur heyrzt í umræðum um stjórnarskrármálið að ekki beri ríka nauðsyn til að taka mark á kjósendum þar eð þeim sé tamt að skipta um skoðun. Þetta sjónarmið vitnar ekki um mikla virðingu fyrir lýðræði.

Fastir pennar
Fréttamynd

Trump segir Machado viðbjóðslega

Donald Trump, forsetaframbjóðandi Repúblikana í Bandaríkjunum, sagði í gær að fegurðardrottningin Alicia Machado væri viðbjóðsleg. Machado hefur undanfarna daga, í samstarfi við forsetaframboð Demókratans Hillary Clinton, gagnrýnt Trump fyrir að hafa haft um sig niðrandi ummæli í kjölfar sigurs hennar í Miss Universe árið 1996, keppni sem var þá í eigu Trumps.

Erlent
Fréttamynd

Clinton hafði betur í átakalitlum kappræðum

Trump stærði sig af því að hafa grætt á efnahagshruninu og sagði það klókindamerki að hafa komið sér undan því að greiða skatta. Enn er óljóst hvort kappræðurnar muni hafa áhrif á fylgistölur.

Erlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Það þykir kraftaverki líkast að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Ártúnshöfða

Innlent