Er hægt að vera of vel tryggður? Þegar hugað er að ferðalagi er gott að hafa varann á því margt getur komið uppá. Flestir reyna að fá sér eins víðtæka ferðatryggingu fyrir sig og sína og hægt er þegar haldið skal í ferð. Menning 11. júní 2004 00:01
Krossar í Staðarsveit í uppáhaldi "Minn allra mesti uppáhaldsstaður á Íslandi er Krossar í Staðarsveit á Snæfellsnesi, þar sem mamma, amma og langamma eru fæddar og uppaldar," segir Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi. Á Krossum segir hún alla afkomendur ömmu sinnar eiga sumarhús. Menning 11. júní 2004 00:01
Geggjað að vera upp á hálendinu Agnes Karen Sigurðardóttir er gjaldkeri Ferðaklúbbsins 4x4 og eftirlætisstaðurinn hennar er að sjálfsögðu í jeppafæri. "Mér finnst geggjað að vera uppi á hálendinu, fara inn í Setur sem er klúbbskálinn okkar í 4x4 og stendur inni við Kisubotna við rætur Hofsjökuls." Menning 11. júní 2004 00:01