Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Rússar eyða mestu í bjór og vín á barnum

Viðskipti Rússneskir ferðamenn hérlendis straujuðu greiðslukort sín fyrir að meðaltali þrefalt meira fé á skemmtistöðum og börum en næsteyðslufrekasta þjóðin í þeim efnum, Kanadamenn.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýna hátt verðlag á ferðamannastöðum

Stjórnarformaður í Félagi leiðsögumanna gagnrýnir verð á ýmsum ferðamannastöðum á landinu. Jóhannes Gunnarsson, formaður Neytendasamtakanna, hvetur neytendur á Íslandi til að forðast viðskipti við staði sem selja á óhóflegu verði.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýna skúravæðingu Landmannalauga

Ferðafélag Íslands telur nýveitt stöðuleyfi fyrir gáma og skúra í Landmannalaugum ekki til hagsbóta fyrir svæðið. Oddviti sveitarstjórnar Rangárþings ytra tekur undir það. Vinna hafin um að breyta ásýnd svæðisins.

Innlent
Fréttamynd

Bakkaði að eldhúsglugganum

Hjálmar Sveinsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs segist hafa orðið steinhissa enda ljóst að bílstjórinn megi ekki gera þetta.

Innlent
Fréttamynd

Íslandskortið fjarlægt úr Tjarnarsal

Sérstök undantekning frá þeirri meginreglu að Íslandslíkanið sé að jafnaði til sýnis í öðrum helmingi Tjarnarsalar og sýningar og aðrir viðburðir séu staðsettir í hinum hluta salarins.

Innlent
Fréttamynd

Staðan á vinnumarkaði grafalvarleg

Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála óttast að langvarandi verkfall muni hafa neikvæð áhrif á komu erlendra ferðamanna hingað til lands og segir að staðan sé grafalvarleg.

Innlent