Leclerc á ráspól í fyrstu keppni ársins Charles Leclerc á Ferrari hafði betur gegn Max Verstappen í tímatökunni fyrir fyrsta Formúlu 1 kappakstur ársins. Lewis Hamilton var nokkuð sáttur með tímatökuna eftir erfitt undirbúningstímabil þrátt fyrir að vera ekki meðal þriggja fremstu. Formúla 1 19. mars 2022 23:31
Fjórfaldur heimsmeistari missir af fyrsta kappakstri ársins Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, missir af fyrsta kappakstri ársins eftir að hafa greinst með kórónuveiruna. Formúla 1 17. mars 2022 17:46
Lewis Hamilton breytir nafninu sínu Sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 vill ekki lengur heita bara Lewis Hamilton. Formúla 1 15. mars 2022 08:01
„Sviptur draumnum sem ég vann að í átján ár“ Rússneski ökuþórinn Nikita Mazepin segist fyrst hafa heyrt af því í fjölmiðlum að hann hefði verið rekinn frá bandaríska Formúlu 1-liðinu Haas á dögunum. Formúla 1 9. mars 2022 14:01
Rússneski Formúlu 1 ökumaðurinn Nikita Mazepin rekinn Samningi Nikita Mazepin um sæti hjá Haas F1 liðinu í Formúlu 1 hefur verið rift og tekur riftunin gildi samstundis. Riftunin kemur í kjölfar innrásar Rússa inn í Úkraínu. Sömuleiðis hefur samningi Uralkali, aðalstyrktaraðila Haas liðsins verið rift. Uralkali er að miklu leyti í eigu föður Nikita Mazepin, Dmitry Mazepin. Formúla 1 7. mars 2022 07:00
Segir það ósanngjarnt að banna rússnesku íþróttafólki að keppa Rússneski ökuþórinn Daniil Kvyat segir það ósanngjarna lausn að banna rússnesku íþróttafólki að keppa í sinni íþrótt vegna innrásar þjóðarinnar í Úkraínu. Formúla 1 1. mars 2022 20:46
Formúlu 1 kappakstri í Rússlandi aflýst Formúlu 1 kappaksturinn bætist við þá íþróttaviðburði sem átti að fara fram í Rússlandi en hefur nú verið aflýst vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Formúla 1 26. febrúar 2022 10:00
Hamilton: Við þurfum fleiri hlutlausa aðila Lewis Hamilton hefur sakað dómarateymi í Formúlu 1 um að vera hlutdræg í garð ákveðinna ónefndra ökumanna í formúlunni. Formúla 1 23. febrúar 2022 18:01
Rekinn fyrir að færa Verstappen heimsmeistaratitilinn á silfurfati Formúla eitt er nú búin að reka keppnisstjórann sinn og gerir um leið stórar breytingar á starfinu fyrir komandi tímabil. Formúla 1 17. febrúar 2022 14:00
Pabbinn segir aumt hjá belgískum miðlum að ætla að eigna sér Verstappen Pabbi Max Verstappen, heimsmeistarans í Formúlu 1 kappakstri, segir skiljanlegt að fleiri sýni nú syni hans áhuga en áður. Belgískir fjölmiðlar hafi hins vegar engan rétt á að reyna að „eigna“ sér kappann eftir að hafa sýnt honum algjört áhugaleysi um árabil. Formúla 1 8. febrúar 2022 16:00
Hamilton óviss hvað framtíðin ber í skauti sér Svo virðist sem Lewis Hamilton sé ekki enn búinn að ákveða hvort hann taki þátt í Formúlu 1 kappakstrinum á næstu leiktíð. Hann er enn að sleikja sárin eftir dramatík síðasta tímabils. Formúla 1 11. janúar 2022 22:30
Sonur Schumachers verður varamaður hjá Ferrari á næsta ári Mick Schumacher verður varaökumaður Ferrari á næsta tímabili í Formúlu 1. Hann ekur áfram fyrir Haas en verður einnig til taks fyrir Ferrari. Formúla 1 22. desember 2021 15:00
Latifi fékk líflátshótanir eftir kappaksturinn í Abu Dhabi Ökuþórinn Nicholas Latifi segist hafa fengið öfgafullar líflátshótanir eftir árekstur hans í lokakappakstri Formúlu 1 tímabilsins, sem gerði Max Verstappen kleift að hrifsa heimsmeistaratitilinn af Lewis Hamilton. Formúla 1 21. desember 2021 23:30
Hamilton og Mercedes líklega refsað fyrir skróp Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes í Formúlu 1, og liðsstjórinn Toto Wolff gætu átt yfir höfuð sér refsingu fyrir að mæta ekki á verðlaunaafhendinguna fyrir keppnisárið sem fram fór í París síðastliðin fimmtudag Formúla 1 18. desember 2021 13:32
Hamilton gæti fengið refsingu fyrir að sniðganga verðlaunahátíð Nýr forseti FIA, Mohammed ben Sulayem, útilokar ekki að refsa breska ökuþórnum Lewis Hamilton fyrir að sniðganga verðlaunahátíð kappaksturssambandsins í gær. Formúla 1 17. desember 2021 23:30
Hamilton sleginn til riddara Sir Lewis Hamilton - sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstri - var í dag sleginn til riddara. Aðeins eru örfáir dagar síðan Hamilton tapaði heimsmeistaratitli sínum til Max Verstappen í Abú Dabí kappakstrinum eftir gríðarlega dramatík. Formúla 1 15. desember 2021 20:30
Lineker útskýrði umdeildan endi formúlunnar á fótboltamáli Það hafa margir sérfræðingar velt fyrir sér niðurstöðunni í formúlu eitt í ár þar sem Max Verstappen varð heimsmeistari eftir æsispennandi lokakeppni og hann endaði um leið fimm ára sigurgöngu Lewis Hamilton. Formúla 1 15. desember 2021 11:31
Lewis Hamilton sleginn til riddara á morgun Þetta var ekki góður sunnudagur fyrir breska ökukappann Lewis Hamilton en þetta ætti að vera aftur á móti góður miðvikudagur fyrir hann. Formúla 1 14. desember 2021 12:01
Bróðir Lewis Hamilton segir FIA vera til skammar og fékk „like“ frá Usain Bolt Lewis Hamilton missti heimsmeistaratitilinn í formúlu eitt um helgina til Max Verstappen eftir dramatískan og umdeildan lokakafla þar sem Verstappen komst fram úr honum á síðasta hringnum. Formúla 1 13. desember 2021 15:00
Kvörtunum Mercedes vísað frá Opinberum kvörtunum Mercedes til alþjóðakappaksturssambandssin FIA, sem snúa að úrslitum lokakeppni tímabilsins í Formúlu 1 þar sem Max Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á kostnað Lewis Hamilton, hefur verið vísað frá. Formúla 1 12. desember 2021 19:32
Mercedes leggur fram kvartanir varðandi úrslitin Mercedes liðið í Formúlu 1 hefur lagt fram tvær opinberar kvartanir varðandi lokakeppni Formúlu 1 sem fram fór í dag eftir að Max Verstappen tryggði sér sinn fyrsta heimsmeistaratitil á kostnað Lewis Hamilton í hádramatískum kappakstri. Formúla 1 12. desember 2021 19:00
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitilinn á lokahring tímabilsins Max Verstappen varð í dag heimsmeistari í Formúlu 1 þegar hann hafði betur gegn sjöföldum heimsmeistara Lewis Hamilton í lokakeppni tímabilsins í Abu Dhabi. Formúla 1 12. desember 2021 15:00
Verstappen á ráspól: Heimsmeistaratitillinn undir Á morgun fer fram síðasti kappakstur ársins í Formúlu 1. Sjöfaldur heimsmeistari Lewis Hamilton og Max Verstappen eru hnífjafnir að stigum og því er ljóst að sá sem kemur fyrr í mark á morgun er heimsmeistari árið 2021. Formúla 1 11. desember 2021 15:16
Hamilton hafði betur eftir dramatíska keppni | Allt jafnt fyrir síðasta kappakstur ársins Það verður seint sagt að Formúlu 1 kappakstur dagsins hafi verið tíðindalítill. Lewis Hamilton fór með sigur af hólmi eftir að hann og Max Verstappen, hans helsti keppinautur, skullu saman þegar líða var farið á keppni dagsins. Formúla 1 5. desember 2021 21:01
Hinn goðsagnakenndi Sir Frank Williams er látinn Frank Williams, stofnandi og fyrrum eigandi Williams liðsins í Formúlu 1 lést í gærmorgun 79 ára að aldri. Hann hafði verið lagður inn á sjúkrahús á föstudag. Bílar 29. nóvember 2021 07:01
Max Verstappen fékk refsingu og ræsir sjöundi | Hamilton á ráspól Max Verstappen, sem er í forystu í keppni ökuþóra í Formúlu 1, fékk fimm sæta refsingu sem sendir hann alla leið í sjöunda sætið þegar ræst verður í kappakstrinum í Katar seinna í dag. Formúla 1 21. nóvember 2021 14:00
Hamilton á ráspól í Katar Hinn breski Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór sögunnar, er á ráspól í Formúla eitt kappakstrinum í Katar sem fram fer á morgun. Sport 20. nóvember 2021 15:29
Segir mannréttindi í Katar „með þeim verstu í heimi“ Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, hefur gagnrýnt mannréttindi í Katar en keppni helgarinnar fram þar í landi. Hamilton segir að íþróttir verði að vera gagnrýnar á þá staði sem þær ákveði að keppa á. Formúla 1 20. nóvember 2021 07:00
Ótrúlegur sigur Hamilton: „Hefur verið ein besta, ef ekki sú besta, helgi ferilsins“ Lewis Hamilton gerði nokkuð sem enginn hafði áður gert í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fór í Brasilíu í dag. Hann var tíundi er kappakstur dagsins hófst en stóð uppi sem sigurvegari. Formúla 1 14. nóvember 2021 21:36
Formúlan: Valtteri Bottas á ráspól | Hamilton númer tíu eftir refsingu Valtteri Bottas hjá Mercedes er á ráspól í brasilíska kappakstrinum í Sao Paulo sem fer fram í kvöld. Annar í röðinni er Max Verstappen hjá Red Bull og þriðji verður Carlos Sainz hjá Ferrari. Sport 14. nóvember 2021 07:00