
Bottas: Ég get haft betur í titlbaráttu gegn Lewis Hamilton og Sebastian Vettel
Valtteri Bottas segir ekkert standa í vegi fyrir því að hann geti unnið Lewis Hamilton og Sebastian Vettel í titilbaráttu. Hann segir frammistöðu sína undanfarið sanna að hann geti gert tilkall til heimsmeistaratitilsins.