Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Lyftu sér upp í annað sætið

Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos eru í harðri baráttu um sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Liðið vann mikilvægan sigur í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert mark í grannaslagnum

Nágrannaliðin Manchester City og Manchester United gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Etihad-leikvanginum í dag. Baráttan um Evrópusæti harðnar enn.

Enski boltinn