Lee Westwood efstur fyrir lokahringinn Englendingurinn Lee Westwood stendur best að vígi fyrir lokahring Arnold Palmer Invitational. Hann fór á 65 höggum í dag, eða heilum sjö höggum undir pari og er því í heildina 11 höggum undir pari. Golf 6. mars 2021 23:24
Lögreglan fékk leitarheimild til að fá að skoða svarta kassann í bíl Tigers Lögreglan í Los Angeles sýslu er ekki búin að loka rannsókninni á bílslysi kylfingsins Tiger Woods. Golf 4. mars 2021 09:00
Tiger Woods þakklátur fyrir allar rauðu skyrturnar og svörtu buxurnar Það fór ekki framhjá Tiger Woods að fjöldi kylfinga klæddust rauðri skyrtu og svörtum buxum honum til stuðnings á lokadegi PGA og LPGA golfmóta um helgina. Golf 2. mars 2021 09:31
Velta því fyrir sér hvort Tiger Woods hafi hreinlega sofnað undir stýri Sérfræðingar í greiningu á aðstæðum á vettvangi umferðarslysa segja að þær upplýsingar sem eru fyrir hendi bendi til þess að Tiger Woods hafi ekki verið með augun á veginum þegar hann lenti í bílslysinu fyrir helgi. Golf 1. mars 2021 08:31
Morikawa sigraði fyrsta heimsmót ársins af öryggi Bandaríkjamaðurinn Collin Morikawa bar sigur úr býtum á fyrsta heimsmóti ársins sem fram fór í Flórída um helgina. Golf 28. febrúar 2021 23:15
Sörenstam hafnaði í neðsta sæti - Korda bar sigur úr býtum Hin bandaríska Nelly Korda stóð uppi sem sigurvegari á LPGA Gainbridge sem fram fór í Bandaríkjunum um helgina. Golf 28. febrúar 2021 22:45
Klæðast rauðu og svörtu á lokadeginum til stuðnings Tigers Rory McIlroy, Justin Thomas og fleiri verða klæddir í rautt og svart á lokadeginum á World Golf Championship mótinu til stuðnings Tigers Woods. Golf 28. febrúar 2021 10:31
Tiger við góða heilsu eftir vel heppnaða aðgerð Golf goðsögnin Tiger Woods er við góða heilsu eftir vel heppnaða aðgerð á hné í kjölfar alvarlegs bílslyss í Los Angeles í byrjun vikunnar. Golf 27. febrúar 2021 22:01
Goðsögnin að berjast við það að ná niðurskurðinum í dag Golfgoðsögnin Annika Sörenstam er að spila á sínu fyrsta LPGA móti í tólf ár og þarf að spila betur í dag en í gær ef hún ætlar að ná niðurskurðinum. Golf 26. febrúar 2021 14:00
Tveir efstir eftir fyrsta hring á nýja vellinum Webb Simpson og Matthew Pitzpatrick eru efstir og jafnir eftir fyrsta hring á fyrsta heimsmóti ársins í golfi, World Golf Championship, í Flórída. Golf 26. febrúar 2021 08:00
Segir Tiger áfram geta haft mikil áhrif þó að ferlinum ljúki Framtíðin verður að leiða í ljós hvort Tiger Woods geti spilað golf á hæsta stigi á nýjan leik eftir bílslysið á þriðjudaginn. Rory McIlroy segir að Woods muni áfram geta haft mikil áhrif á golfíþróttina. Golf 25. febrúar 2021 16:30
Tiger Woods var ekki fullur þegar hann klessti bílinn Lögreglustjórinn í Los Angeles sýslu hefur staðfest það að Tiger Woods var ekki drukkinn þegar hann missti stjórn á bíl sínum á þriðjudagsmorguninn. Golf 25. febrúar 2021 09:31
Stjörnurnar senda hlýja strauma til Tiger Woods Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í gær. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum. Lífið 24. febrúar 2021 12:31
Woods með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð Golfstjarnan Tiger Woods er með meðvitund og bregst við áreiti eftir aðgerð sem hann undirgekkst í gærkvöld eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í Los Angeles. Golf 24. febrúar 2021 07:07
Tiger var með meðvitund en alvarlega slasaður á báðum fótum Tiger Woods var með meðvitund er fólk kom að bíl hans eftir skelfilegt bílslys í kvöld. Hann var illa slasaður á báðum fótleggjum segir í frétt Independent um málið. Golf 23. febrúar 2021 23:44
Óska Tiger skjóts og góðs bata Tiger Woods, einn besti kylfingur allra tíma, lenti í skelfilegu bílslysi fyrr í kvöld. Hann þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð vegna meiðsla á fæti eða fótum. Ekki hefur enn komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru en Tiger ku ekki vera í lífshættu. Golf 23. febrúar 2021 23:15
Tiger Woods í aðgerð vegna meiðslanna sem hann hlaut í bílslysinu Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hefur staðfest að kylfingurinn sé í aðgerð eftir að hafa lent í bílslysi fyrr í kvöld. Golf 23. febrúar 2021 20:39
Tiger Woods slasaður eftir bílslys | Klippa þurfti hurðina af bílnum til að ná honum út Tiger Woods, einn sigursælasti kylfingur allra tíma, lenti í bilslysi í kvöld. Bíll hans valt og þurfti að nota járnklippur til að klippa hurðina af bíl hans svo hægt væri að koma honum út úr bílnum. Golf 23. febrúar 2021 19:44
Sænskur atvinnukylfingur segir frá kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir sem barn Sænski kylfingurinn Madelene Sagström var misnotuð kynferðislega þegar hún var barn. Hún segir að golfið hafi hjálpað sér að takast á við afleiðingar ofbeldisins. Golf 23. febrúar 2021 12:30
Tiger vonast til að geta spilað á Masters eftir fimmtu bakaðgerðina Tiger Woods vonast til að geta spilað á Masters mótinu í golfi í apríl eftir að hafa farið í aðgerð á baki í síðasta mánuði. Golf 22. febrúar 2021 17:31
Var of hræddur til að tala við Tiger en tók við bikarnum frá honum Max Homa, þrítugur Bandaríkjamaður, hrósaði sigri á Genesis Invitational á PGA-mótaröðinni í gær. Hann hafði betur gegn Tony Finau í bráðabana og vann mótið fyrir framan hetjuna sína, Tiger Woods. Golf 22. febrúar 2021 14:30
Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Sport 19. febrúar 2021 06:00
„Fer út þegar ég er tilbúin líkamlega og andlega“ Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er barnshafandi og mun því ekki leika á neinum af stóru mótunum erlendis næsta árið. Hún er eðlilega spennt fyrir nýju hlutverki. Golf 17. febrúar 2021 19:00
Ólafía Þórunn barnshafandi Ólafía Þórunn Kristinsdóttir atvinnukylfingur á von á barni í sumar með kærasta sínum, Thomas Bojanowski. Golf 17. febrúar 2021 10:01
Dagskráin í dag: Tíu beinar útsendingar Það er af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytnin verður í fyrirrúmi. Sport 14. febrúar 2021 06:01
Goðsögn snýr aftur á LGPA mótaröðina eftir þrettán ára fjarveru: Börnin spennt Sænski kylfingurinn Annika Sörenstam ætlar að snúa aftur á bandarísku mótaröðina í lok mánaðarins. Golf 12. febrúar 2021 10:30
Dagskráin í dag: Körfubolti í aðalhlutverki með golf og knattspyrnu í aukahlutverki Það er nóg um að vera í heimi íþróttanna í dag en við endum að sjálfsögðu vinnuvikuna á Dominos Körfuboltakvöldi með Kjartani Atla Kjartanssyni og sérfræðingum þáttarins. Sport 12. febrúar 2021 06:00
Dagskráin í dag: Íslenskar íþróttir, enski bikarinn og margt fleira Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Körfubolti, handbolti, fótbolti, golf og rafíþróttir. Sport 11. febrúar 2021 06:00
Aftur stórmót í golfi í Garðabæ Sumarið 2022 verður haldið stórmót í golfi á Íslandi þegar Evrópumót stúlknalandsliða fer fram á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ. Golf 10. febrúar 2021 17:31
Dagskráin í dag: FA-bikarinn í öllu sínu veldi: Stórleikur í Guttagarði Alls eru fjórir leikir í 16-liða úrslitum FA-bikarsins á dagskrá í dag. Þar ber helst að nefna leik Everton og Tottenham Hotspur. Þá sýnum við beint frá GTS Iceland sem og sérstöku góðgerðamóti í golfi hjá PGA-mótaröðinni. Sport 10. febrúar 2021 06:01