Reiddist áhorfendum eftir þrefaldan skolla: „F**k off“ Zach Johnson, fyrrum Masters-meistari og fyrirliði bandaríska liðsins á Ryder Cup 2023, var eitthvað ósáttur við áhorfendur Masters mótsins. Golf 13. apríl 2024 12:44
Þrír á toppnum eftir dag tvö Þrír bandarískir kylfingar deila toppsætinu á Masters mótinu eftir dag tvö þegar þetta er skrifað. Bryson DeChambeau, Max Homa og Scottie Scheffler eru allir jafnir í 1. sæti á sex höggum undir pari, en Scheffler er að ljúka sínum hring á 16. holu. Golf 12. apríl 2024 23:32
Metið innan seilingar hjá Tiger Woods Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Tiger Woods skrifi nafn sitt í sögubækur Masters mótaraðarinnar í kvöld og komist í gegnum niðurskurð á 24. mótinu í röð. Golf 12. apríl 2024 19:45
Tiger þarf að spila 23 holur í dag Tiger Woods gerði fína hluti á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi í gær og er á einu höggi undir pari. Hann náði hins vegar ekki að klára hringinn og það býður upp á alvöru dag hjá honum í dag. Golf 12. apríl 2024 12:31
Útsendingin frá Mastersmótinu byrjar 11.45 í dag Ekki tókst að klára fyrsta hringinn á Mastersmótinu í golfi í gær og þeir kylfingar sem eiga eftir að klára fyrstu átján holurnar þeir byrja daginn snemma. Stöð 2 Sport 4 byrjar líka daginn snemma. Golf 12. apríl 2024 11:42
Danski tvíburinn sló óvænt í gegn fyrir myrkur Bandaríkjamennirnir Bryson DeChambeau og Scottie Scheffler eru í efstu tveimur sætunum eftir fyrsta hring á Masters-mótinu í golfi. Ekki náðu allir að ljúka hringnum í gær og þar á meðal er Daninn Nicolai Höjgaard sem er í 3. sæti á sínu fyrsta Masters-móti. Golf 12. apríl 2024 07:30
„Það verður hátíð næstu daga“ Golfsérfræðingurinn Sigmundur Einar Másson segir að ekki sé annað hægt en að búast við veislu í kvöld og næstu daga, þegar Masters-mótið í golfi fer fram á Augusta-vellinum. Golf 11. apríl 2024 15:01
Það sem þú þarft að vita fyrir Masters mótið sem byrjar í dag Fyrsta risamót ársins í golfinu fer af stað í kvöld þegar kylfingar spila fyrsta hringinn á Masters mótinu á Augusta National golfvellinum í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Golf 11. apríl 2024 12:00
Líklegastur til að vinna en vill frekar vera viðstaddur fæðinguna Bandarísku kylfingarnir Scottie Scheffler og Sam Burns eru í óvenjulegri stöðu fyrir Masters-mótið í golfi sem hefst í dag, á Augusta-vellinum í Georgíu. Báðir gætu þurft að fórna mótinu en ástæðan er gleðileg. Golf 11. apríl 2024 07:31
McIlroy upp með sér vegna orða Tigers Rory McIlroy er upp með sér yfir orðum Tigers Woods að hann geti unnið Masters-mótið sem hefst á morgun. Golf 10. apríl 2024 15:00
Bernard Langer frestar kveðjustundinni á Masters um eitt ár Bernard Langer hefur unnið Mastersmótið í golfi tvisvar sinnum og líkt og allir fyrrum meistarar þá má hann alltaf taka þátt í risamótinu. Þýski kylfingurinn verður þó ekki með í ár. Golf 9. apríl 2024 16:01
Ofurtölvan hefur litla trú á Rory McIlroy á Mastersmótinu Eins og í fótboltanum þá eru menn farnir að láta svokallaða ofurtölvu spá fyrir um sigurvegara á stærstu golfmótunum. Hún hefur nú skilað niðurstöðu sinni fyrir fyrsta risamót ársins. Golf 9. apríl 2024 14:31
Neitar að gefast upp en bætir líklega ekki við glæsta ferilskrá Tiger Woods verður meðal kylfinga sem tekur þátt á hinu fornfræga Mastersmóti í golfi sem fram fer á Augusta-vellinum frá 11. til 14. apríl næstkomandi. Woods hefur fimm sinnum farið með sigur af hólmi en það verður að teljast ólíklegt nú. Golf 9. apríl 2024 07:00
Tiger setur met ef hann nær niðurskurðinum á Masters Tiger Woods var mættur á æfingasvæðið hjá Augusta National golfklúbbnum um helgina þar sem hann var að undirbúa sig fyrir Mastersmótið í golfi sem hefst í vikunni. Golf 8. apríl 2024 15:01
Tiger skrúfar fyrir allt kynlíf Tiger Woods, einn allra besti kylfingur sögunnar, hefur gripið til þess ráðs að halda sér með öllu frá kynlífi í aðdraganda Masters golfmótsins sem fer fram í næstu viku. Golf 5. apríl 2024 07:02
Fékk aðstoð frá fyrrum þjálfara Tigers en besta ráðið kom frá dótturinni Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, hefur leitað til til fyrrum þjálfara Tiger Woods, eins besta kylfings allra tíma, til að reyna að bæta leik sinn fyrir stærsta mót ársins. Golf 4. apríl 2024 12:00
Dagskráin í dag: Vináttulandsleikir, formúluæfingar og undanúrslit Stórmeistaramótsins Það er feykinóg um að vera þennan föstudag á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Flestallir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi í góðu úrvali af fótbolta, formúlu, golfi og rafíþróttum. Sport 22. mars 2024 06:01
Tiger Woods verður meðal kylfinga á Masters Tiger Woods hefur þegið boð um að keppa á Masters sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. Golf 21. mars 2024 07:00
Sjáðu höggin í mögnuðum sigri Scheffler: „Fengi kinnhest frá konunni“ Bandaríkjamanninum Scottie Scheffler tókst með mögnuðum lokahring að tryggja sér sigur á Players meistaramótinu í golfi í gær, og þar með skrá nafn sitt rækilega í sögubækurnar. Golf 18. mars 2024 07:33
Boðaðir á fund með Sádunum á bakvið LIV-mótaröðina Samruni PGA og LIV-mótaraðanna í golfi hefur tekið lengri tíma en áætlað var. Nú þurfa kylfingarnir sjálfir að setjast niður við fundarborðið. Golf 16. mars 2024 20:45
Hefur áhyggjur af því að fólk sé að missa áhugann Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur miklar áhyggjur af stöðunni í golfheiminum þar sem eru enn tvær stórar fylkingar þrátt fyrir fréttir af mögulegri samvinnu PGA og LIV. Golf 13. mars 2024 18:47
Dagskráin í dag: Kappaksturinn í Sádi-Arabíu og Glódís fær erfitt verkefni Það er að vanda úrval íþróttaefnis í boði á sportstöðvunum í dag þar sem meðal annars verður hægt að horfa á Formúlu 1 kappaksturinn í Sádi-Arabíu, Glódísi Perlu Viggósdóttur mæta Frankfurt, ítalskan fótbolta, körfubolta og fleira. Sport 9. mars 2024 06:00
Dagskráin í dag: Liverpool í Prag, Kristian mætir Villa og mikið í húfi í Subway-deildinni Það er svo sannarlega spennandi kvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld þar sem á dagskrá eru hörkuleikir í Subway-deild karla í körfubolta og Evrópudeildinni í fótbolta, ásamt fleira efni. Sport 7. mars 2024 06:01
Lögskipaður gamlingjaaldur kylfinga er 73 ára Talsverð umræða hefur farið fram um það í þjóðfélaginu hvort færa eigi ellilífeyrisaldurinn upp í 70 ára, úr 67. Nú er spurt er hvort golfklúbbar landsins hafi tekið fram úr hinu opinbera með að hækka rána. Því þar teljast þeir gömlu vera 73 ára og eldri. Sport 6. mars 2024 07:00
Fyrrverandi útkastari vann sitt fyrsta PGA-mót Bandaríkjamaðurinn Jake Knapp vann sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni um helgina. Ekki eru nema þrjú ár síðan hann réði sig sem dyravörð á skemmtistað. Golf 26. febrúar 2024 14:01
Sonur Tigers komst ekki á fyrsta PGA-mótið Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Golf 23. febrúar 2024 15:31
Siggi Sveins þarf hópefli til bjargar Skolla Sigurður Sveinsson handboltakappi með meiru leitar nú eftir liðsinni við að bjarga golfbíl sínum úr skafli. Innlent 22. febrúar 2024 13:49
Sonur Tigers freistar þess að komast á sitt fyrsta PGA-mót Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, reynir nú að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 22. febrúar 2024 13:30
Golfbíllinn fannst kaldur og yfirgefinn í Mosfellsdal Golfbíll Sigurðar Sveinssonar, Skolli, er kominn í leitirnar. Hann fannst í skóglendi í Mosfellsdal og því má ætla að hinir ábyrgu sleppi við að Sigurður dýfi þeim í tjöru og fiðri, líkt og hann hafði hótað. Innlent 20. febrúar 2024 20:35
Mun finna þjófana og dýfa í tjöru og fiðra Sigurður Sveinsson handboltakempa, sem ætíð er kallaður Siggi Sveins, lenti í því að golfbíl hans var stolið. Þjófarnir eiga ekki von á góðu. Innlent 20. febrúar 2024 11:45