„Þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júní 2024 17:00 Wyndham Clark ætlar sér að verja titilinn á US Open. vísir/getty Mikil umræða á sér stað innan golfheimsins eftir að þrítugur kylfingur svipti sig lífi á dögunum. Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti