
Eitt glæsilegasta byggingarsvæði höfuðborgarsvæðisins
Mosfellsbær hefur opnað fyrir úthlutun skjólsælla útsýnislóða í suðurhlíðum Helgfellshverfis. Flestar lóðirnar eru einbýlishúsa- og parhúsalóðir auk einnar raðhúsalóðar, samtals 50 lóðir. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní 2024.