Umfjöllun, viðtal og myndir: Haukar - Afturelding 27-23 | Haukar upp í þriðja sætið Haukar sigruðu Aftureldingu í kvöld, 27-23, í sjöundu umferð Olís deildar karla. Leikið var á Ásvöllum og með sigrinum náðu heimamenn að lyfta sér upp í þriðja sætið á kostnað Mosfellinga sem sitja nú í því fjórða. Handbolti 18. október 2023 19:30
Tandri fór á kostum er Stjarnan og FH gerðu dramatískt jafntefli Tandri Már Konráðsson skoraði tólf mörk fyrir Stjörnuna er liðið gerði dramatískt jafntefli gegn FH í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 34-34. Handbolti 17. október 2023 21:12
Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13. október 2023 21:30
Afturelding - ÍBV 30-30 | Hádramatískar lokamínútur í Mosfellsbæ Afturelding og ÍBV gerðu 30-30 jafntefli sín á milli þegar liðin mættust í 6. umferð Olís deildar karla í kvöld. Hart var tekist á og dramatík á lokamínútunni gaf báðum liðum tækifæri á að stela sigrinum. Handbolti 11. október 2023 19:45
FH-ingar mörðu nýliðana FH vann nauman tveggja marka sigur, 24-22, er liðið tók á móti nýliðum HK í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Handbolti 10. október 2023 21:26
Valsmenn enn ósigraðir Valur lagði Stjörnuna með sex marka mun í eina leik kvöldsins í Olís-deild karla í handbolta, lokatölur 34-28. Valur er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum á meðan Stjarnan er í basli. Handbolti 9. október 2023 21:10
ÍBV upp að hlið KA og Haukum með sigri ÍBV bar sigurorð af KA, 31-27, þegar liðið fékk KA í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7. október 2023 18:24
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-32 | Öruggt hjá gestunum Fram tók á móti FH í 5. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var FH í öðru sæti deildarinnar með átta stig á meðan Fram sat í því áttunda með þrjú. Það voru gestirnir úr Hafnarfirði sem unnu sannfærandi átta marka sigur í dag gegn lánlausum Framörum, lokatölur 24-32. Handbolti 5. október 2023 23:10
Það var bara ekki meira jákvætt í þessum leik nema bara markvarslan, ekki neitt annað Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum verulega vonsvikinn með átta marka tap liðsins gegn FH í kvöld. Fram átti í miklum vandræðum í kvöld með sterk lið FH og fór oft illa að ráði sínu. Handbolti 5. október 2023 22:31
Haukar og Víkingur með sigra Haukar unnu öruggan 11 marka sigur á Gróttu í Olís deild karla í kvöld, lokatölur 39-28. Nýliðar Víkings unnu frábæran útisigur á Selfossi, lokatölur 19-21. Handbolti 5. október 2023 21:55
Umfjöllun og viðtal: HK - Valur 20-34 | Valsmenn gengu frá nýliðunum í Kórnum Nýliðar HK fengu topplið Vals í heimsókn í Kórinn í fimmtu umferð Olís deildar karla í kvöld. Leikurinn var einstefna að hálfu Valsmanna og endaði leikurinn 34-20 fyrir Val. Handbolti 5. október 2023 21:45
Patrekur útskýrir málin: Ekki hættur að þjálfa og ekki að hlaupa í burtu Patrekur Jóhannesson hætti óvænt þjálfun karlaliðs Stjörnunnar í Olís deild karla í handbolta í síðustu viku en það gerði hann eftir að tímabilið var farið af stað. Patrekur ætlar að einbeita sér að hinum hlutum starfs síns hjá félaginu. Patrekur heldur þannig áfram störfum sem íþrótta- og rekstrarstjóri handknattleiksdeildar Stjörnunnar. Handbolti 4. október 2023 08:31
Patrekur hættir sem þjálfari Stjörnunnar Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem aðalþjálfari Stjörnunnar í handbolta. Hrannar Guðmundsson mun taka við af honum og Patrekur færir sig í nýtt hlutverk innan félagsins. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Stjörnunnar. Handbolti 30. september 2023 16:58
Ólafur fetar ótroðnar slóðir í Kúveit: „Tilboð sem ekki margir myndu segja nei við“ Ólafur Brim Stefánsson verður fyrsti íslenski handboltamaðurinn til þess að spila fyrir félagslið frá Kúveit. Hann hefur samið við Al-Yarmouk þar í landi og segir að ekki gætu margir leikmenn hafnað því óvænta tilboði sem hann fékk frá félaginu. Handbolti 30. september 2023 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 27 - Stjarnan 26 | Dramatík í KA-heimilinu KA vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís deildar karla í handbolta í KA-heimilinu í kvöld. KA var með tvö jafntefli og einn sigur úr fyrstu þremur leikjum sínum á meðan Stjarnan hafði unnið einn leik en tapað tveimur. Handbolti 29. september 2023 23:15
„Maður verður bara að halda áfram“ Dagur Árni Heimisson skoraði sex mörk fyrir KA sem vann dramatískan eins marks sigur á Stjörnunni í fjórðu umferð Olís-deildar karla á Akureyri í kvöld. Handbolti 29. september 2023 23:10
Valsmenn taplausir á toppi Olís-deildarinnar Valsmenn byrja tímabilið í Olís-deildinni af krafti en þeir eru einir taplausir á toppi deildarinnar eftir 34-30 sigur á Fram í fjörgum leik í kvöld. Handbolti 29. september 2023 21:28
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. Handbolti 23. september 2023 19:58
Íslandsmeistararnir unnu | Enginn Aron er FH vann Víking Íslandsmeistarar ÍBV höfðu betur gegn Haukum í Olís deild karla í kvöld en FH og Valur unnu einnig sína leiki. Handbolti 22. september 2023 21:10
Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna Handbolti 21. september 2023 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-32 | Mosfellingar unnu nágrannaslaginn. Fram tók á móti Aftureldingu í 3. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en Fram leiddi með tveimur mörkum í hálfleik 14-12. Afturelding snéri taflinu við á loka mínútum leiksins og uppskar tveggja marka sigur 30-32. Handbolti 21. september 2023 18:45
Nýliðar Víkings unnu Íslandsmeistara ÍBV og Grótta lagði HK Tveir leikir fóru fram í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Nýliðar Víkings unnu óvæntan fimm marka sigur á Íslandsmeisturum ÍBV, 31-26. Grótta vann HK með eins marks mun, 27-26. Handbolti 15. september 2023 21:15
„Fengum framlag frá þeim sem komu inn á sem skipti miklu máli“ Haukar unnu átta marka sigur gegn Stjörnunni 27-19. Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, var ánægður með sigurinn. Sport 14. september 2023 21:36
Afturelding kjöldró Selfyssinga | KA og Fram skiptu stigunum á milli sín Afturelding vann afar öruggan 16 marka sigur er liðið tók á móti Selfyssingum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 37-21. Á sama tíma gerðu KA og Fram jafntefli í æsispennandi leik fyrir norðan. Handbolti 14. september 2023 21:05
Umfjöllun: Haukar - Stjarnan 27-19 | Fyrsti sigur Hauka kominn í hús Haukar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn. Það var jafnt í hálfleik en heimamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu átta marka sigur 27-19. Handbolti 14. september 2023 21:05
Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12. september 2023 11:01
„Við vorum slakir sóknarlega“ Önnur umferð Olís-deildar karla fór af stað með stórleik í Origo-höllinni þar sem Valur og FH áttust við í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, telur að það séu þó nokkur atriði sem megi bæta í leik sinna manna. Handbolti 11. september 2023 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 27-26 | Valur skellti meistaraefnunum Valur tók á móti FH í annarri umferð Olís-deildar karla á Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn endaði með eins marks sigri Valsmanna, 27-26. Handbolti 11. september 2023 18:46
Íslandsmeistarnir byrjuðu á sigri í Garðabæ Stjarnan og ÍBV mættust í síðasta leik 1. umferðar Olís deildar karla í kvöld. Eftir að hafa verið í vandræðum í fyrri hálfleik var allt annað að sjá ÍBV í síðari hálfleik sem skilaði sannfærandi sigri. Sport 9. september 2023 19:46
KA í engum vandræðum með Selfyssinga KA fór á Selfoss og vann sjö marka útisigur 23-30 í 1. umferð Olís deildar karla. Jafnræði var með liðunum til að byrja með en KA gekk á lagið þegar að líða tók á fyrri hálfleik og leit aldrei um öxl eftir það. Sport 9. september 2023 17:30