Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fram marði Gróttu

    Fram vann Gróttu með eins marks mun, 26-25, í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta fyrr í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Gott að ná að spila svona mikið“

    Alexander Petersson spilaði rúman hálftíma og skoraði þrjú mörk þegar hann spilaði fyrsta deildarleik sinn fyrir Val. Alexander sagði að sigur Valsliðsins gegn Víkingi hefði getað verið stærri. 

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óli Stef hefur á­hyggjur af stöðu mála: „Vona að HSÍ sé ekki að gera upp á bak“

    Ís­lenska hand­bolta­goð­sögnin Ólafur Stefáns­son hefur á­hyggjur af því hvernig mál standa varðandi sýningar­rétt á Olís deildum karla og kvenna í hand­bolta. Hann vill ekki að þessum málum „sé klúðrað með ein­hverju kæru­leysi“ en nú, þremur vikum fyrir upp­haf komandi tíma­bils er ekki víst hvar deildirnar munu “eiga heima.“

    Handbolti
    Fréttamynd

    Grótta fær tvo leik­menn frá Haukum

    Grótta hefur sótt tvo leikmenn frá Ásvöllum fyrir komandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Um er að ræða hinn 19 ára gamla Andra Fannar Elísson og hinn 22 ára gamla Ágúst Inga Óskarsson.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta er það sem deildin okkar stendur fyrir“

    Íslenska landsliðið í handbolta skipað leikmönnum undir tuttugu og eins árs mætir Portúgal í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins á morgun. Þjálfari FH segir möguleika á sæti í undanúrslitum klárlega vera til staðar.

    Handbolti