Stjörnulífið: Brúðkaup, bóndadagur og detox í Gdansk Verkfræðingurinn og áhrifavaldurinn Katrín Edda giftist sínum besta vini í Þýskalandi um helgina. Lífið 24. janúar 2022 11:21
Stjörnulífið: „Haldið ykkur frá hálfvitum“ Tíu manna samkomubann á Íslandi og skemmtanalífið í algjöru lágmarki. En Íslendingar láta það ekki stoppa sig og njóta lífsins í útivist, bakstri og kaffibollum uppi í rúmi. Lífið 17. janúar 2022 11:31
Stjörnulífið: Tenerife, afmæli og fallhlífarstökk Söngkonan og lagahöfundurinn Þórunn Clausen nýtti sunnudagskvöldið í að horfa á nýjasta þátt Svörtu Sanda. Hún sýndi frá þessu í hringrásinni sinni á Instagram. Birna María, stundum kölluð MCBibba, átti dekurdag og skellti sér í Bláa lónið. Lífið 10. janúar 2022 13:12
Stjörnulífið: „Þvílíkt f-ing ár“ Íslendingar kvöddu árið 2021 um helgina og tóku fagnandi á móti 2022. Bjartsýni og þakklæti einkennir samfélagsmiðla þessa dagana, enda var síðasta ár mörgum erfitt. Lífið 3. janúar 2022 12:30
Stjörnulífið: Trúlofun, óvæntar fréttir og jól í sóttkví Það er jólaþema í Stjörnulífi vikunnar, enda samfélagsmiðlar yfirfullir af fallegum fjölskyldumyndum, jólakjólum og jólakveðjum. Lífið 27. desember 2021 11:41
Stjörnulífið: Skvísustælar, skíðaferðir og pleður Edda Björg Eyjólfsdóttir leikkona og Stefán Magnússon gítarleikari njóta lífsins um hátíðarnar á Kostaríka með börnum sínum og vinum. Þar skín sólin og greinilegt að hjónin eru að njóta í tætlur. Lífið 20. desember 2021 12:31
Stjörnulífið: Jólakúlur, glimmer og Disney World Það styttist í jólin og er ljóst að Íslendingar eru flestir að komast í smá jólaskap. Þeir sem ekki eru búnir að finna jólaandann geta skoðað allt jólaefnið okkar hér á Lífinu, en við birtum daglega jólalög, jólaviðtöl og fleira skemmtilegt. Lífið 13. desember 2021 12:03
Stjörnulífið: Píratabrúðkaup, rómantík í París og stefnumót með Tyga „Þakklátur fyrir fjölskylduna og lífið“ segir Jóhann Kristófer sem hélt upp á ársafmæli frumburðarins um helgina. Lífið 6. desember 2021 13:01
Stjörnulífið: Jólatónleikar, fegurðarsamkeppnir og skvísukvöld Fyrsti í aðventu var í gær og Íslendingar eru svo sannarlega að komast í jólaskap. Jólaföndur, jólatónleikar og jólaferðir til útlanda eru á meðal þess sem þekktir Íslendingar eyddu síðustu dögum í. Lífið 29. nóvember 2021 11:31
Stjörnulífið: Helgarferðir, afmæli og útihlaup Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 22. nóvember 2021 12:30
Stjörnulífið: Feðradagurinn, gul viðvörun og samkomubann Fimmtíu manna samkomubann skall á aftur um helgina og auk þess var leiðinlegt veður á öllu landinu. Þetta var því róleg helgi hjá flestum. Feðradagurinn var í gær og spilar því stórt hlutverk í Stjörnulífi vikunnar. Lífið 15. nóvember 2021 12:00
Stjörnulífið: Glacier Mafia, sólarferðir og systrahúðflúr Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Þrátt fyrir veiruna skæðu er nóg að gera í félagslífi Íslendinga. Lífið 8. nóvember 2021 13:55
Stjörnulífið: Stórsigur, barnalán og ný sambönd María Sigrún Hilmarsdóttir fréttaþulur á RÚV nýtur lífsins á Ítalíu þessa dagana. Þar birtir hún flottar myndir af sér á svæðinu, í góðu veðri og á fallegum slóðum. Lífið 25. október 2021 14:15
Stjörnulífið: Skírn, árshátíð og bleikur föstudagur Haustið er komið í allri sinni dýrð og má sjá haustlitina áberandi hjá helstu tískuskvísum landsins. Lífið 18. október 2021 12:17
Stjörnulífið: Barneignir, tennis og ný tækifæri RIFF kvikmyndahátíðinni lauk um helgina. Á laugardagskvöldið voru veitt verðlaun auk þess sem heiðurssýning á kvikmyndinni Margrét - Drottning norðursins fór fram. Lífið 11. október 2021 11:00
Stjörnulífið: Eddan, glamúr og glimmer Samfélagsmiðlar iðuðu af lífi í liðinni viku og höfðu stjörnurnar ekki undan að sækja ýmiskonar viðburði eða fá verðlaun. Lífið 4. október 2021 14:10
Stjörnulífið: Kosningahelgi og tilfinningalegur rússíbani Eins og fór vonandi ekki fram hjá neinum voru Alþingiskosningar hér á landi um helgina og Íslendingar flykktust á kjörstað. Lífið 27. september 2021 14:17
Stjörnulífið: Leikhúslífið, langhlaup og marblettir Það var nóg um að vera hjá Íslendingum síðustu daga og er sérstaklega skemmtilegt að haustdagskrá leikhúsanna er komin á fullt. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem þekktir Íslendingar deildu með fylgjendum sínum síðustu daga. Lífið 20. september 2021 14:00
Stjörnulífið: Flutningar, ferðalög og djammið Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 13. september 2021 12:10
Stjörnulífið: Frumsýningarhelgi, stefnumót og berbrjósta sjósund Rómeó og Júlía var frumsýnt um helgina við ótrúlega góðar viðtökur áhorfanda. Um er að ræða einstaka uppsetningu á þessu þekkta verki Shakespeare. Lífið 6. september 2021 11:32
Stjörnulífið: Laxveiði, afmæli og leynigestur Íslendingar virðast finna sér nóg að gera um helgar þó að takmarkanir á skemmtanalífinu séu enn til staðar. Lífið 30. ágúst 2021 13:25
Stjörnulífið: Óvæntar fréttir og síðustu dagar sumarsins Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Lífið 23. ágúst 2021 12:31
Stjörnulífið: Brúðkaup, veiði og ævintýri í útlöndum Íslendingar eru á faraldsfæti þrátt fyrir heimsfaraldurinn og virðist sem margir séu að njóta lífsins á heitari slóðum þessa dagana. Ástin lá í loftinu þessa vikuna og var mikið um brúðkaupsveislur um helgina. Lífið 16. ágúst 2021 11:46
Stjörnulífið: Sólinni og öllum litum regnbogans fagnað Samfélagsmiðlar hafa sjaldan eða aldrei verið eins litríkir og í liðinni viku en fjölbreytileikanum var fagnað á Hinsegin dögum 3. - 8. ágúst. Lífið 9. ágúst 2021 12:30
Stjörnulífið: Allir slakir að njóta og lifa Þessa gula og góða gladdi mann og annan í liðinni viku innan- og utanlands og er ljóst að landinn er orðinn nokkuð vanur því að gera gott úr hlutunum. Lífið 3. ágúst 2021 12:15
Stjörnulífið: Húsavík á Húsavík, brúðkaup og Vestfjarðadraumar Margt var um að vera um helgina þrátt fyrir að sóttvarnaaðgerðir tóku í gildi á miðnætti á laugardag. Margir flýttu sér út fyrir landsteinana en aðrir héldu sig innanlands og skoðuðu náttúruperlur Íslands. Lífið 26. júlí 2021 11:30
Stjörnulífið: Brúðkaup, ferðalög og brókarleysi Stór ferðahelgi er að baki og ber Stjörnulífið þess merki. Margir nýttu góða veðrið og kíktu út á land en aðrir fóru erlendis. Lífið 19. júlí 2021 13:57
Stjörnulífið: Skvísulæti, sól og sumarsæla Hvort sem það er úti í bæ, úti í sveit, uppi á palli eða inni í tjaldi þá virðast stjörnurnar skemmta sér vel. Lífið 12. júlí 2021 15:32
Stjörnulífið: Sólin, sælan og sjálfsástin Sumarið er tíminn, eins og kóngurinn orti svo eftirminnilega. Stjörnurnar og sólin skinu skært í liðinni viku og fór mikið fyrir allskyns fögnuðum, ferðalögum og almennum glamúr. Lífið 5. júlí 2021 12:30
Stjörnulífið: Gleðilegt takmarkalaust sumar Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Lífið 28. júní 2021 10:31